Frábærar viðtökur
Ómar Ellertsson opnaði glæsilega blóma- og gjafavöruverslun síðastliðinn föstudag, við Hafnargötu 16 Keflavík.
Á myndinni sést hvar Ómar færir fyrsta viðskiptavininum blómvönd.Það má með sanni segja að meira en nóg hafi verið að gera hjá Ómari um helgina því á tímabili náði biðröðin út á tröppur. „Það er frábært að fá svona góða viðtökur“, sagði Ómar þegar VF sló á þráðinn til hans.
Á myndinni sést hvar Ómar færir fyrsta viðskiptavininum blómvönd.Það má með sanni segja að meira en nóg hafi verið að gera hjá Ómari um helgina því á tímabili náði biðröðin út á tröppur. „Það er frábært að fá svona góða viðtökur“, sagði Ómar þegar VF sló á þráðinn til hans.