Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fótboltavinir gáfu styrk til Heiðarholts
Miðvikudagur 9. janúar 2019 kl. 07:00

Fótboltavinir gáfu styrk til Heiðarholts

Fótboltavinir í Garðinum sem koma alltaf saman á gamlársdag komu færandi hendi í Heiðarholt 14 sem er skammtímavistun fyrir fötluð börn og ungmenni í Suðurnesjabæ.

Marinó Oddur Bjarnason kom og afhenti fjárstyrk frá fótboltaköppunum en þeir leggja peninga í púkk árlega og gefa til góðgerðarmálefna. Í ár var það Heiðarholt sem fékk styrkinn. Viktor Ingi Elíasson tók á móti styrknum fyrir hönd Heiðarholts.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024