SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Fréttir

Forvarnaverkefnið Lundur fær góðar gjafir frá GGE
Fimmtudagur 7. ágúst 2008 kl. 12:09

Forvarnaverkefnið Lundur fær góðar gjafir frá GGE

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

Geysir Green Energy gefur fovarnarverkefninu Lundi, tvær tölvur. Erlingur Jónsson, framkvæmdastjóri verkefnisins, veitti gjöfinni viðtöku við höfuðstöðvar Geysis Green Energy í Reykjanesbæ. Það var Ásgeir Margeirsson, forstjóri  GGE sem afhenti gjöfina fyrir hönd fyrirtækisins.

Mynd: Ásgeir Margeirsson, forstjóri GGE, afhenti Erlingi Jónssyni, framkvæmdatjóri Lundar gjöfina.