Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 6. júní 2003 kl. 16:38

Forstjóraskipti hjá Keflavíkurverktökum

Kári Arngrímsson hefur tekið við forstjórastöðu Keflavíkurverktaka hf. af Róbert Trausta Árnasyni. Er Kári titlaður framkvæmdastjóri en hann gegndi stöðu yfirverkfræðings fyrirtækisins. Bjarni Pálsson, eigandi Keflavíkurverktaka, sagði að um skipulagsbreytingar væri að ræða, fyrirtækið hefði breyst mikið undanfarin tvö ár og breytingarnar væru þáttur í aðlögun að nýju umhverfi.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024