Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Forskóladeild fyrir fimm ára börn til skoðunar
Föstudagur 25. júní 2021 kl. 06:50

Forskóladeild fyrir fimm ára börn til skoðunar

Á fundi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar þann 18. maí síðastliðinn var lögð fram tillaga um að fræðslusviði Reykjanesbæjar yrði falið að kanna kosti, galla og kostnað við að bjóða upp á forskóladeild fyrir fimm ára börn í sveitarfélaginu og óskaði bæjarráð í kjölfarið eftir því að fræðsluráð tæki málið til skoðunar. Fræðsluráð bæjarins hefur falið sviðsstjóra fræðslusviðs og leikskólafulltrúa að undirbúa kynningu um málið fyrir næsta fund fræðsluráðs.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024