Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

  • Forsetinn: Tískutröll segja buffið vera málið!
    Guðni forseti bregður á sig buffinu í Reykjanesbæ.
  • Forsetinn: Tískutröll segja buffið vera málið!
    Forsetinn var með buffið góða í vasanum þegar útsendarar Víkurfrétta spurðust fyrir um buffið góða.
Mánudagur 28. nóvember 2016 kl. 12:14

Forsetinn: Tískutröll segja buffið vera málið!

„Ég hef heyrt frá miklum tískutröllum að þetta sé málið,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, þegar hann setti upp forláta buff sem honum áskotnaðist á dögunum. Forsetinn var í Reykjanesbæ í gærdag og tók þátt í kyndilhlaupi lögreglumanna í tilefni af Íslandsleikum Special Olympic.
 
Hlauparar í kyndilhlaupinu gerðu stutt stopp á hlaupinu við slökkvistöðina í Reykjanesbæ. Þar svifu Víkurfréttamann á forsetann og ræddu við hann um heimsóknina til bæjarins þar sem Guðni hafði tekið þátt í hlaupinu. Að sjálfsögðu var Guðni spurður hvort hann væri ekki með buffið góða. Viðbrögðin má sjá í meðfylgjandi myndskeiði.
 
Viðtalið í heild og fjölmargt annað má sjá í næsta þætti af Suðurnesjamagasíni á Hringbraut á fimmtudagskvöld kl. 21:30.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024