Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Forsetinn hleypur í kyndilhlaupi fyrir Íslandsleika Special Olympics
Fimmtudagur 24. nóvember 2016 kl. 16:36

Forsetinn hleypur í kyndilhlaupi fyrir Íslandsleika Special Olympics

Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu fara fram í Reykjaneshöllinni á sunnudaginn, 27. nóvember. Lögreglan verður með kyndilhlaup á undan leikunum en að þessu sinni ætlar forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, að slást í hópinn og hlaupa með lögreglumönnum. Áætlað er að kyndillinn verði tendraður við Lögreglustöðina við Hringbraut kl. 13:30 og leikarnir hefjast kl. 14.

 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024