Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Forsætisráðherra og utanríkisráðherra funda með bæjarstjórum síðdegis
Sunnudagur 19. mars 2006 kl. 15:53

Forsætisráðherra og utanríkisráðherra funda með bæjarstjórum síðdegis

Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra og Geir. H. Haarde utanríkisráðherra munu hitta bæjarstjóra Reykjanesbæjar, Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs á fundi í Reykjanesbæ nú síðdegis. Umræðuefnið er staða mála á Keflavíkurflugvelli í kjölfar brotthvarfs Varnarliðsins.


Fundurinn hefst kl. 17 og að fundi loknum verða birt viðtöl við fundarmenn hér á vef Víkurfrétta.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024