Forsætisráðherra lærir „fingramál rokkara“
Fingramál rokkara var eitthvað sem Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, fékk tilsögn í þegar hann átti leið um Heiðarskóla í Reykjanesbæ í gærdag. Merking fingramálsins á meðfylgjandi mynd er ekki öllum ljós en forsætisráðherra ætti að vera óhætt að nota þetta tákn því Bush Bandaríkjaforseti beitti sömu aðferð á dögunum og komst upp með hana.
VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson
VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson