Forsætisráðherra fundar með stjórn VSFK
Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, mun funda með stjórn Verkalýðs og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis um stöðuna í atvinnumálunum á Keflavíkurflugvelli í kvöld. Hann mun koma til fundarins kl 19.00, en mætir eftir það á opinn fund Framsóknarflokksins í Stapa kl. 20.
VF-mynd/Þorgils: Af fundi ráðherranna með sveitarstjórnamönnum í gær
VF-mynd/Þorgils: Af fundi ráðherranna með sveitarstjórnamönnum í gær