Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Formleg opnun Nesvalla
Laugardagur 14. júní 2008 kl. 13:29

Formleg opnun Nesvalla

Formleg opnun þjónustumiðstöðvar á Nesvöllum er í dag.  
Fulltrúar þriggja kynslóða, af íslenskum og pólskum, uppruna sáu um táknræna opnun Nesvalla með gróðursetningu þriggja trjáa.

Hjördís Árnadóttir, félagsmálastjóri, sagði í ávarpi sínu að
Nesvellir væru fjölskyldumiðstöð þar sem íbúar allra kynslóða af
hvaða kynþætti sem er ættu að finna sig velkomna og njóta þessa að vera saman.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Í tilefni opnunarinnar verður opnunarhátíð frá kl. 14-17.

Jóhann Pétursson, Hanna Gratzka og Helga Guðrún Sigurðardóttir voru
fulltrúar sinna kynslóða við gróðursetninguna.

Meira um opnunina síðar.

VF-mynd/IngaSæm