Formleg opnun gagnavers Verne Global
Nú stendur yfir opnunarathöfn á 500 m2 gagnaveri Verne Global á Ásbrú í Reykjanesbæ. Athöfnin fer fram í Víkingaheimum.
Gagnaverið er fyrsti áfangi uppbyggingar á alþjóðlegri miðstöð gagnavera á Ásbrú sem verður knúin af endurny´janlegum orkugjöfum. Gagnaverið er þar að auki sérhannað til þess að ny´ta vindkælingu á svæðinu sem sparar gríðarlegt magn af orku.
Nánar verður fjallað um opnunina hér á vf.is síðar í dag.