Foreldrar sæki börn í skólann við lok skóladags
Nú spáir miklu hvassviðri eftir hádegi í dag. Í tilkynningu frá Háaleitisskóla á Ásbrú eru foreldrar vinsamlega beðnir um að sækja börn sín í skólann þegar skóla lýkur ef veðrið er það slæmt að þau geta ekki gengið sjálf heim.






