Fólk á Suðurnesjum beðið um að vera ekki á ferli
Lögreglan á Suðurnesjum biðlar til fólks að vera ekki á ferðinni að nauðsynjalausu. Sérstaklega biðlar lögreglan til fólks að fara ekki Bakkastíg né Ægisgötu í Reykjanesbæ vegna ágangs sjós yfir fyrrnefndar götur.
Á myndinni má sjá björunarsveitarbíl sem lokar hafnarsvæðinu í Keflavík nú í kvöld. VF-mynd: Hilmar Bragi

 
	
				

 
						 
						 
						 
						 
						 
						

 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				 
				