Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir


Fok í Helguvík
Laugardagur 29. október 2005 kl. 16:18

Fok í Helguvík

Um klukkan 20.00 í gærkvöldi var Björgunarsveitin Suðurnes í Reykjanesbæ kölluð út vegna þakplatna sem voru að fjúka af húsi sem að stendur á grunni í Helguvík tók aðgerðin um einn og hálfan tíma og voru þakplöturnar kyrfilega festar niður.
Mikill veðurhamur gekk yfir Reykjanesskagann í gædag og fram á nótt. Þannig er vitað um skemmdar flaggstangir, sem bognuðu undan rokinu.

Meðfylgjandi mynd var tekin í Keflavík í gærkvöldi.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024