Sunnudagur 14. ágúst 2005 kl. 10:21
				  
				Fluttur á HSS eftir líkamsárás á Sólseturshátíðinni
				
				
				
 Nokkur mannfjöldi var samankomin á Skagabraut í Garði vegna Sólsteturshátíðar. Lögregla þurfti að hafa afskipti af ungmennum vegna aldurs og áfengisneyslu.
Nokkur mannfjöldi var samankomin á Skagabraut í Garði vegna Sólsteturshátíðar. Lögregla þurfti að hafa afskipti af ungmennum vegna aldurs og áfengisneyslu. 
Þá kom upp líkamsárás á hátíðinni og var ungur maður fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja með áverka í andliti.