Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Flutt á Landspítala eftir slys á Vogavegi
Laugardagur 14. júlí 2007 kl. 01:39

Flutt á Landspítala eftir slys á Vogavegi

Konan sem meiddist í slysinu á Vogavegi í dag var færð á bráðamóttöku Landspítala Háskólasjúkrahúss þar sem hún verður undir eftirliti í nótt.

Samkvæmt frétt á vef Morgunblaðsins er líðan hennar stöðug en slysið varð með þeim hætti að bíll hennar fór yfir á rangan vegarhelming og hafnaði á bíl sem kom úr gagnstæðri átt.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024