Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 25. febrúar 2000 kl. 16:45

Flutningabílar í árekstri

Harður árekstur varð milli tveggja fiskflutningabíla í Sandgerði um miðjan dag.Áreksturinn varð á Strandgötu á móts við Ný-fisk ehf. Fiskflutningabíl var ekið í hliðina á öðrum sem var fullhlaðinn fiskúrgangi fyrir Skinnfisk í Sandgerði. Sá bíll hafnaði á hliðinni utan vegar. Báðir bílarnir skemmdust nokkuð. Ekki urðu alvarleg slys á fólki.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024