Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Flugsveit frá kanadíska flug­hernum kom­in til lands­ins
Mánudagur 15. maí 2017 kl. 06:00

Flugsveit frá kanadíska flug­hernum kom­in til lands­ins

Orr­ustuþotur af gerðinni F/A-18 Hornet frá kanadíska flug­hern­um lentu á Kefla­vík­ur­flug­velli í síðustu viku. Kanadíska sveit­in tekur að sér loft­rým­is­gæslu við Ísland á veg­um Atlants­hafs­banda­lags­ins  fram í miðjan júní. Hópurinn sem kemur frá Kanada er 160 manns samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslu Íslands. Einnig koma starfsmenn frá stjórnstöð NATO í Uedem í Þýskalandi og taka þátt í gæslunni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024