Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Flugsamgöngur ganga vel þrátt fyrir svartaþoku
Þriðjudagur 6. janúar 2009 kl. 12:10

Flugsamgöngur ganga vel þrátt fyrir svartaþoku



Þykk og dimm þoka liggur nú yfir Reykjanesbæ og Keflavíkurflugvelli og skyggnið aðeins um 100 metrar. Þrátt fyrir þessar aðstæður eru engar tafir á flugsamgöngum til og frá Keflavíkurflugvelli.

Eins og sést á meðfylgjandi ljósmynd sem tekin var frá höfuðstöðvum Víkurfrétta er djúpt á dagsbirtunni í logninu og hnausþykkri þokunni.


Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi Bárðarson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024