Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Fimmtudagur 5. desember 2002 kl. 13:31

Flugleiðavélin á leið til Akureyrar

Flugleiðavélin sem ekki gat lent á Keflavíkurflugvelli nú fyrir skömmu vegna veðurs er á leið til Akureyrar þar sem reynt verður að lenda. Skilyrði til lendinga á Akureyrarflugvelli eru mjög góð, vindhraði 5 hnútar og 6 stiga hiti.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024