Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Flughált innanbæjar
Svona var svallið í Krossmóanum í birtingu í morgun. VF-myndir: Hilmar Bragi
Þriðjudagur 20. janúar 2015 kl. 11:28

Flughált innanbæjar

Nú er flughált innanbæjar í Reykjanesbæ. Allar götur voru blautar í morgunsárið en á tíunda tímanum frysti skyndilega og er núna varla stætt á bílastæðum og í húsagötum.

Búið er að salta allar helstu leiðir þar sem almenningssamgöngur fara um en hliðargötur eru enn flughálar.



Við Nesvelli var verið að salta þegar ljósmyndari Víkurfrétta átti leið þar hjá.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024