Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Flughált í morgunsárið
Lögreglan birti þessa flughálu mynd í morgun.
Þriðjudagur 16. febrúar 2021 kl. 09:16

Flughált í morgunsárið

Mikil hálka er á götum Reykjanesbæjar og eflaust í öðrum sveitarfélögum á Suðurnesjum nú í morgunsárið. „Farið gætilega af stað inn í daginn,“ segir í færslu frá lögreglunni á Suðurnesjum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024