Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Flugfarþegi fór úr mjaðmarlið
Mynd úr safni.
Föstudagur 21. september 2012 kl. 15:33

Flugfarþegi fór úr mjaðmarlið

Lögreglunni á Suðurnesjum var í fyrradag tilkynnt um að flugvél frá British Airways þyrfti að lenda á Keflavíkurflugvelli þar sem veikur farþegi væri um borð í henni.

Í ljós kom að farþeginn, þýsk kona, hafði orðið fyrir því að fara úr mjaðmarlið í vélinni. Hún hafði fyrir nokkrum árum farið í mjaðmaliðsskipti.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Konan var flutt á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til aðhlynningar.