Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Flugfarþegar með magnað útsýni
Fimmtudagur 8. febrúar 2024 kl. 15:07

Flugfarþegar með magnað útsýni

Farþegar í flugi í morgun sáu margir magnaða sjón þegar nýtt eldgos á Reykjanesskaga var aðal útsýnið. Víkurfréttir þakka fyrir þessar myndir sem voru sendar á [email protected] og þær segja meira en mörg orð. Farþegi á leið í flug með Icelandair til Kaupmannahafnar tók myndirnar.

Endilega sendið okkur ef þið lumið á góðum gosmyndum úr ykkar umhverfi. Flugmyndirnar með fréttinni tók Agata María Magnússon.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Þessi mynd er tekin í Reykjanesbæ, fremst má sjá húsakynni Fimleikadeildar Keflavíkur.