Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Flugfarþegar í góðum málum
Mánudagur 20. ágúst 2012 kl. 13:40

Flugfarþegar í góðum málum

Lögreglan á Suðurnesjum kannaði fyrir og um helgina ástand ökumanna sem voru að koma úr flugi.

Lögreglan á Suðurnesjum kannaði fyrir og um helgina ástand ökumanna sem voru að koma úr flugi og voru á leið til síns heima frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar.  Stöðvaðir voru 279 bifreiðar frá fimmtudegi og fram á sunnudag. Enginn þessara nær þrjú hundruð ökumanna reyndist  vera ölvaður, en örfáir höfðu gleymt ökuskírteininu sínu heima.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024