RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Fréttir

Sunnudagur 29. desember 2002 kl. 19:23

Flugeldur kveikti í rusli í nýbyggingu

Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var kallað að nýbyggingu við Iðavelli 7 í Keflavík rétt fyrir kl. 17 í dag þar sem flugeldur hafði farið inn um glugga. Eldur kom upp í plasti inni í byggingunni og varð af mikill reykur.Hins vegar er tjónið minniháttar og tók slökkvistarf skamman tíma að sögn Sigmundar Eyþórssonar slökkviliðsstjóra Brunavarna Suðurnesja.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025