Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Sunnudagur 29. desember 2002 kl. 19:23

Flugeldur kveikti í rusli í nýbyggingu

Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var kallað að nýbyggingu við Iðavelli 7 í Keflavík rétt fyrir kl. 17 í dag þar sem flugeldur hafði farið inn um glugga. Eldur kom upp í plasti inni í byggingunni og varð af mikill reykur.Hins vegar er tjónið minniháttar og tók slökkvistarf skamman tíma að sögn Sigmundar Eyþórssonar slökkviliðsstjóra Brunavarna Suðurnesja.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024