Flugeldasala gekk vel hjá Keflvíkingum - opið á Þrettándanum
	Flugeldasala gekk vel hjá Keflvíkingum en hún er ein aðal fjáröflun Knattspyrndeildar Keflavíkur á hverju ári. Keflvíkingar ætla að vera með flugeldasöluna opna á Þrettándanum kl. 15.00-18.30 og selja flugeldapakka, tertur og fleira á góðu verði.
	Ágóðinn af flugeldasölunni fer í knattspyrnustarf allra deilda, barna- og unglinga og eldri flokka.


 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						

 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				 
				