Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Flugdólgur með leiðindi í vél Icelandair
Föstudagur 26. júní 2015 kl. 07:42

Flugdólgur með leiðindi í vél Icelandair

Lög­reglan á Suðurnesjum sendi menn um borð í flug­vél Icelanda­ir eft­ir að hún lenti á Kefla­vík­ur­flug­velli í gær­kvöld til þess að hand­taka ölvaðan banda­rísk­an karl­mann en hann hafði viðhaft ógn­andi fram­komu í garð starfs­manna vél­ar­inn­ar.

Maður­inn hand­tek­inn og hand­járnaður af ör­ygg­is­ástæðum og síðan fjar­lægður úr flug­vél­inni. Maður­inn gist­ir nú fanga­klefa þar til hægt verður að ræða við hann. Gert er ráð fyrir því að hann verði frjáls ferða sinna að því loknu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024