Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Flottar gosmyndir í Víkurfréttum vikunnar
Þriðjudagur 23. mars 2021 kl. 19:02

Flottar gosmyndir í Víkurfréttum vikunnar

Víkurfréttir koma út á morgun, miðvikudag. Rafræna útgáfu blaðsins má nálgast hér að neðan. Eldgos á Reykjanesskaga er áberandi í blaðinu og því eru gerð góð skil í bæði máli og myndum. Annað áhugavert efni fær sitt pláss, viðtöl og fastir liðir.

Prentuð eintök verða komin á dreifingarstaði okkar á Suðurnesjum um hádegisbil á miðvikudag. Blaðið má nálgast í öllum verslunum Samkaupa á Suðurnesjum og á fleiri stöðum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024