Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Flotinn tvöfaldaður og ferðum fjölgað
Fimmtudagur 1. apríl 2004 kl. 19:04

Flotinn tvöfaldaður og ferðum fjölgað

Frá og með deginum í dag tvöfaldast ferðafjöldi flugfélagsins Iceland Express til Lundúna og Kaupmannahafnar. Flogið verður til beggja áfangastaða að morgni dags og síðan aftur um miðjan dag. Fram til þessa hefur verið flogið eina ferð til Kaupmannahafnar fyrri hluta dags og London seinni hlutann en nú bætist við síðdegisflug til Kaupmannahafnar og morgunflug til London.

 

VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024