Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 17. maí 2001 kl. 15:00

Flotinn farinn til veiða

Fiskiskipafloti Suðurnesja er nær allur farinn á sjó eftir sex vikna verkfall.Mikið líf og fjör var við Sandgerðishöfn í gærkvöldi þegar flotinn streymdi út. Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar Berglín GK 300 úr Garði var gerð sjóklár. Hún fór úr á miðnætti og þá voru bara tvö stór skip eftir í höfn í Sandgerði.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024