Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Flöggun Bláfánans frestað
Bátahöfnin í Grófinni.
Þriðjudagur 20. maí 2014 kl. 09:19

Flöggun Bláfánans frestað

- að beiðni Landverndar.

Landvernd tilkynnti Reykjaneshöfn í gær að fresta yrði flöggun Bláfánans, sem fyrirhugað var að geri með athöfn við smábátahöfnina í Gróf í dag. Landvernd þarf að fá niðurstöður úr sýnatökum ofl. til að geta framfylgt skyldu sinni með að veita leyfið. Reykjaneshöfn harmar þessa frestun, en vonast til að þegar niðurstöður sýnatöku liggur fyrir verði hægt að flagga innan nokkra daga.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024