Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fljúgandi hamborgaratilboð
Mánudagur 5. júlí 2010 kl. 14:10

Fljúgandi hamborgaratilboð

Vallargestir á leik Keflavíkur og FH í Pepsídeildinni í knattspyrnu gátu keypt hamborgaratilboð á leiknum í gær til styrktar unglingastarfinu hjá Keflavík. Það mátti því sjá marga með hamborgara í hönd í gær á leiknum.
Það var ekki síður aðgangsharður mávur sem vakti athygli á leiknum því hann vildi tryggja að ekkert færi forgörðum. Hér má sjá mávinn fljúga á brott með hálfétinn hamborgara. Mávurinn lenti síðan uppi á þaki Vatnaveraldar þar sem hann sporðrenndi skyndibitanum.


Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024