Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Flestir vilja aka Reykjanesbraut á 110 km. hraða
Þriðjudagur 6. janúar 2004 kl. 17:24

Flestir vilja aka Reykjanesbraut á 110 km. hraða

Flestir þátttakendur í spurningu vikunnar hér á vef Víkurfrétta vilja sjá hámarkshraða á tvöfaldri Reykjanesbraut upp á 110 km./klst. Samtals hafa 36% þeirra 500 þátttakenda sem greitt hafa atkvæði kosið 110 km. hraða. Næstflestir eða fjórðungur vill 100 km. hámarkshraða og rúmur fimmtungur eða 21% vill 120 km. hámarkshraða. Eingöngu 14% vilja halda í 90 km. hámarkshraða og 4% vilja keyra Reykjanesbrautina á meiri hraða en 120 km. á klst.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024