Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Flestar líkamsárásir á Suðurnesjum
Þriðjudagur 11. maí 2010 kl. 14:13

Flestar líkamsárásir á Suðurnesjum


Flestar líkamsárásir eiga sér stað á Suðurnesjum miðað við íbúafjölda en þeim hefur þó fækkað milli ára. Þetta kemur fram í afbrotatölfræði nokkurra lögregluembætta fyrir síðustu þrjú ár. Þessum brotum fer fækkandi milli ára en flest eru þau þó á Suðurnesjum árið 2009 eða 49 á hverja 10.000 íbúa. 42 eru á Akureyri, 33 á höfuðborgarsvæðinu og 37 á Selfossi.
Fíkniefnabrotum hefur fækkað umtalsvert milli ára en flest eru þau þó á Suðurnesjum.

Sjá nánar frétt á www.visir.is hér



Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024