Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Miðvikudagur 11. september 2002 kl. 14:31

Flensan gerir vart við sig á Suðurnesjum

Flensa hefur verið að gera vart við sig á Suðurnesjum síðustu tvær vikurnar. Nokkuð hár hiti hefur einkennt flensuna og áberandi asmakennd einkenni með berkjubólgu. Læknir á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja sem Víkurfréttir ræddu við nú rétt áðan sagði að ekki væri hægt að tala um faraldur, enn sem komið er.Ef fólk hefur verið með slæman hósta í vikutíma, sem getur verið blautur hósti með slímlosun eða þurr hósti, þá geta læknar ávísað á lyf við því, en læknarnir vilja gefa flensunni vikutíma áður en lyfjameðferð hefst.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25