Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 3. júlí 2001 kl. 10:01

Fleiri skólastofur í Vogunum

Tvær nýjar skólastofur verða setta niður við grunnskólann í Vogunum.

Mynd: Loftmynd af Vogum að vetri. Auk þeirra verður lausa stofan sem leyst hefur húsnæðisskort leikskólans í vetur, flutt á skólalóðina og mun þá væntanlega rýmkast til muna um nemendur og kennara á næsta skólaári.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024