Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fleiri hegningar- og umferðarlagabrot í janúar
Fimmtudagur 19. febrúar 2009 kl. 08:21

Fleiri hegningar- og umferðarlagabrot í janúar



Hegningarlagabrotum í umdæmi Suðurnesjalögreglunnar fjölgaði í janúar milli ára, voru nú 93 samanborið við 70 árið áður. Umferðarlagabrotum fjölgaði verulega í janúar, voru 324 nú en 201 árið áður. Þetta er samt minna en í janúar 2007 þegar þau voru 345 talsins.
Alls komu 13 fíkniefnamál inn á borð Suðurnesjalögreglu nú í janúar eða þremur málum færra en í sama mánuði á síðasta ári. Þetta kemur fram í tölum frá Ríkislögreglustjóra.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024