Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fleiri hafa kosið í Reykjanesbæ
Laugardagur 29. maí 2010 kl. 15:11

Fleiri hafa kosið í Reykjanesbæ

Alls höfðu 1879 kjósendur greitt atkvæði í Reykjanesbæ kl. 14 sem gerir kjörsókn upp á 20,07%. Á sama tíma fyrir fjórum árum höfðu 1771 kosið. Athygli vekur að það voru 21,91% af kjörskrá þá. Í dag hafa því 108 fleiri kosið en vegna fjölgunar á kjörskrá eru það tæplega 2% færra þegar hlutfall af kjörskrá er reiknað.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Mynd: Heiðarskóli í Reykjanesbæ. Þar er einn af þremur kjörstöðum Reykjanesbæjar. Myndin var tekin fyrir fáeinum mínútum. Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi Bárðarson