Föstudagur 11. maí 2001 kl. 23:30
FLEIRI FRÉTTIR Á FORSÍÐU VF.IS
Minniháttar breytingar hafa verið gerðar á fréttasíðu VF á Netinu. Forsíðan hefur verið stækkuð þannig að fleiri fréttir rúmast á forsíðunni áður en þær flokkast niður á undirsíður. Við vonum að þetta komi sér vel fyrir fréttaþyrsta lesendur á Netinu.