Fleiri fá fjárhagsaðstoð
Í júní 2020 fengu 134 einstaklingar greiddan framfærslustyrk frá Reykjanesbæ, alls voru greiddar krónur 18.607.766. Í sama mánuði 2019 fengu 92 einstaklingar greiddan framfærslustyrk.
Í júlí 2020 fengu 142 einstaklingar greiddan framfærslustyrk frá Reykjanesbæ, alls voru greiddar krónur 21.226.230. Í sama mánuði 2019 fengu 95 einstaklingar greiddan framfærslustyrk.
Í ágúst 2020 fengu 146 einstaklingar greiddan framfærslustyrk frá Reykjanesbæ, alls voru greiddar krónur 20.730.953. Í sama mánuði 2019 fengu 94 einstaklingar greiddan framfærslustyrk.
Fækkar sem fá sérstakan húsnæðisstuðning
Í júní 2020 fengu alls 227 einstaklingar greiddan sérstakan húsnæðisstuðning sveitarfélagsins, samtals krónur 3.118.927. Í sama mánuði 2019 fengu 162 einstaklingar greiddan sérstakan húsnæðisstuðning.
Í júlí 2020 fengu alls 223 einstaklingar greiddan sérstakan húsnæðisstuðning sveitarfélagsins, samtals krónur 3.045. 110. Í sama mánuði 2019 fékk 171 einstaklingur greiddan sérstakan húsnæðisstuðning.
Í ágúst 2020 fengu alls 217 einstaklingar greiddan sérstakan húsnæðisstuðning sveitarfélagsins, samtals krónur 2.984.470. Í sama mánuði 2019 fékk 171 einstaklingur greiddan sérstakan húsnæðisstuðning.