Fleiri fá að fara til Grindavíkur
Íbúar við fleiri götur í Grindavík mega sækja nauðsynjar í dag.
Íbúar eftirfarandi svæða mega gefa sig fram á MÓT við Suðurstrandarveg kl. 13:00 í dag:
Skipastígur-Árnastígur-Glæsivellir-Ásvellir-Sólvellir-Blómsturvellir - Baðsvellir-Gerðavellir-Selsvellir-Litluvellir-Hólavellir-Höskuldavellir-Gerðavellir-Iðavellir-Efstahraun – Heiðarhraun -Hvassahraun -Staðarhraun – Borgarhraun -Arnarhraun-Víkurbraut.