Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

FLE: Farþegum fækkaði í apríl
Fimmtudagur 8. maí 2008 kl. 14:17

FLE: Farþegum fækkaði í apríl


Farþegum um Flugstöð Leifs Eiríkssonar fækkaði um tæp 15% í apríl miðað við sama tíma í fyrra, úr tæplega 162 þúsund farþegum árið 2007 í tæplega 138 þúsund farþega nú.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Fækkun farþega til og frá Íslandi nemur tæpum 13% milli ára, en farþegum sem millilenda hér á landi á leið yfir Norður-Atlantshafið fækkaði um 30%.

Loftmynd/Oddgeir Karlsson