RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Fréttir

Flautaði ótt og títt
Mánudagur 21. október 2019 kl. 09:40

Flautaði ótt og títt

Nú undir morgun var tilkynnt um mannlausa bifreið sem flautaði ótt og títt og raskaði næturró íbúa í nærliggjandi fjölbýlishúsum í Reykjanesbæ.

Lögreglumaður fór á vettvang aftengdi rafmagn bifreiðarinnar og lét hún þá af flautinu.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025