Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 2. febrúar 2002 kl. 11:21

Flæðir inn á Ránna

Sjór flæðir nú inn í kjallara Veitingahússins Ráarinnar í Keflavík. 50 sm. djúpur sjór er í kjallara.Einnig hefur flætt í kjallara Sportbúðar Óskars og er slökkvilið nú að dæla sjónum úr húsunum. Mikill sjógangur er bakvið Hafnargötuna í Keflavík.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024