Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Laugardagur 2. febrúar 2002 kl. 11:19

Flæðir á Vatnsleysuströnd

Mikil flóð eru nú á Vatnsleysuströnd. Þar eru tún umflotin sjó og jafnvel að sjór sé farinn að flæða í kjallara að sögn íbúa á Ströndinni sem var í sambandi við vf.is á tólfta tímanum.Meðfylgjandi myndir voru teknar á Ströndinni um kl. 13:30 og sýna tún umflotin vatni og sama má segja um sumarhúsabyggðina.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024