Fjörugt næturlíf í Reykjanesbæ - karaokemeistarar krýndir
Næturlífið í Keflavík og Njarðvík virðist ætla að verða með fjörugasta móti. Fjölmargir eru úti á lífinu.Karaokekeppni Suðurnesja var haldin í Stapa nú í köld og úrslit voru kunngerð á þriðja tímanum í nótt. Sönglið Matarlystar fór með sigur af hólmi í liðakeppni, en söngkonan Jórunn Díana Olsen sigraði í einstaklingskeppni.Það var ekki alveg sama gleðin við Skothúsið. Þar kom til handalögmála utan við skemmtistaðinn sem endaði með því að einn slasaðist.