Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði fjóra ökumenn í nótt vegna gruns um að aka undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Ökumennirnir voru allt ungir karlmenn.