Fjórir teknir fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbraut

Tilkynnt var um líkamsárás í miðbæ Keflavíkur í nótt, ekki var um alvarleg slys á fólki að ræða. Einn ökumaður var kærður fyrir meinta ölvun við akstur og þá voru fjórir staðnir að hraðakstri á Reykjanesbraut.